These are chat archives for Snidgengid/tictactoe

29th
Oct 2015
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 08:27
Hæ, Flott að sjá öll þessi commit í gær, ég var aðeins að skoða og held að það hafi verið einhver smá misskilningur, lógíkin um hver vann er í Java kóðanum sem Magnús og Dagur skrifuðu, hana á ekki að þurfa að útfæra í JavaScript, það sem gerist við REST kallið er að við hverja aðgerð er json fylki skilað sem inniheldur breytur eins og whoWon og isDraw
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 08:39
{
 "board": [
  [
   null,
   null,
   null
  ],
  [
   null,
   null,
   null
  ],
  [
   null,
   null,
   null
  ]
 ],
 "uuid": "3b881494-8fd7-4f28-a550-2668ab065f76",
 "isWon": false,
 "isDraw": false,
 "whoWon": null,
 "nextPlayer": "X"
}
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 09:56
@AdamHaukur @Berglindkarag - Getið þið flutt html dótið yfir í /src/main/resources/www möppuna, ef það er þar þá getum við vísað beint í það frá Spark þjónustunni
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 11:47
Hér eru nokkrir puntkar sem þarf að sinna í dag og á morgun
 • Flytja HTML, JS, og CSS á réttan stað
 • Lagfæra depreciation villu á MainTest.java
 • Útfæra spark newGame
 • Bæta við Redis DB tengingu
 • Vista nýja leiki í Redis
 • Útfæra spark move
 • Geta sótt leik úr Redis, sett gildi og vistað aftur í REDIS
 • Basic Selenium próf exportað í Java og keyrt með t.d. gradle selenium
 • Breyta .travis.yml þannig að það Keyri unit test, deploy'i á heroku (staging) og keyri selenium prófanir. (Og jafnvel deploy'i þá á production heroku)
rakels13
@rakels13
Oct 29 2015 15:29
Hér er það sem er eftir eftir session dagsins
 • Flytja HTML, JS, og CSS á réttan stað
 • Lagfæra depreciation villu á MainTest.java
 • Útfæra spark move
 • Geta sótt leik úr Redis, sett gildi og vistað aftur í REDIS (testið er tilbúið)
 • Basic Selenium próf exportað í Java og keyrt með t.d. gradle selenium
 • Breyta .travis.yml þannig að það Keyri unit test, deploy'i á heroku (staging) og keyri selenium prófanir. (Og jafnvel deploy'i þá á production heroku)
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 16:32
Fyrirspurn frá Javascript þarf að vera á eftirfarandi sniði
{
 "uuid": "",
 "xcoord": -1,
 "ycoord": -1
}
Jón Söring
@soring
Oct 29 2015 21:03
Ég henti inn restinni af breytingunum sem við gerðum seinnipartinn. Breytingarnar frá Magnúsi Snidgengid/tictactoe@cea3274 virkuðu eins og í sögu en prófkóðinn sem gerir það aðgengilegt er ekki kominn í git. Við þurfum að útfæra test'in áður en við höldum lengra. Sjáumst á morgun kl 09:00